Fréttir

Glæsileg máltíð

Grunndeild ferða- og matvælagreina bauð námsráðgjöfum skólans í mat síðastliðinn miðvikudag. Boðið var upp á 3ja rétta matseðil. Í forrét...
Lesa meira

Áhugavert lokaverkefni

Nemendur í Nútímabókmenntum á haustönn fengu frjálsar hendur við útfærslu á lokaverkefni. Nemendum var uppálagt að velja sér textabrot úr Sjálfs...
Lesa meira

Fréttir af kór FSu

Ákveðið hefur verið að færa æfingatíma kórsins af miðvikudögum yfir á þriðjudaga kl: 14:50 til 15:45. Með þessu móti hafa fleiri möguleika á a&...
Lesa meira

Hjálmar í Hamar

Nemendur í húsasmíði tóku við góðri gjöf frá Byko nýverið. Um var að ræða öryggishjálma sem verða notaðir þegar nemendur eru að vinna...
Lesa meira

Skólahald

Í dag, þriðjudaginn 12. janúar, er kennt samkvæmt stundaskrá. Kennarar og nemendur sem ekki komast í skólann vegna ófærðar þurfa að fylgjast með færð &aacu...
Lesa meira

Gettu betur hefst í kvöld!

Lið FSu keppir við lið Fjölbrautaskóla Vesturlands í spurningakeppninni Gettu betur í kvöld, mánudaginn 11. janúar, kl.20 á Rás 2. Lið FSu skipa þau Elsa Margré...
Lesa meira

Grunnnám matvæla- og ferðagreina

Haustönn 2015 í grunnnámi matvæla- og ferðagreina gekk vel og nemendur kynntust störfum kjötiðnaðarmanna og bakara. Nemendur hafa fengið að kynnast störfum þessara greina hjá...
Lesa meira

Stundatöflur og töflubreytingar

-Þriðjudaginn 5.janúar kl. 08.00 opnar Inna og nemendur geta skoðað stundatöflur sínar. -Nemendur eru beðnir að athuga sérstaklega vel hvort þeir eru með hæfilegan fjölda (f...
Lesa meira

Gleðileg jól!

Starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlands sendir nemendum, aðstandendum og öðrum Sunnlendingum hugheilar jóla og nýársóskir með kærri þökk fyrir samstarfið &aacut...
Lesa meira

Upphaf vorannar 2016

Skrifstofa skólans verður lokuð 23. desember. Skrifstofa skólans opnar á nýju ári mánudaginn 4. janúar kl. 9. Inna opnar kl. 9:00 þriðjudaginn 5. Janúar og þá ...
Lesa meira