Fréttir
Starfamessa á morgun
			
					13.03.2017			
	
		Starfamessan 2017 verður opin almenningi þriðjudaginn 14.mars kl.16-18 í Fjölbrautaskóla Suðurlands og við sama tækifæri mun menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson víga Hamar, hið nýja vernámshús FSu.
Lesa meira
		Nýir sófar komnir í notkun
			
					10.03.2017			
	
		Skólinn hefur mubblað sig upp og eru 10 nýjir sófar komnir í hús. Þetta eru vandaðir sófar og er vonast til að umgengni við þessar nýju mubblur verði gleðigjafar nemendum til hægðarauka og þæginda við nám og störf.
Lesa meira
		Nýjar skólapeysur
			
					06.03.2017			
	
		Nemendafélag FSu hefur hafið sölu á sérstökum nemópeysum, merktum skólanum.
Lesa meira
		Vel heppnaðir Vetrarleikar
			
					05.03.2017			
	
		Vetraleikar FSu voru haldnir þann 22. Febrúar 2017 þrátt fyrir erfitt veður. Fyrsta árið á hestabraut FSu sá um mótið og voru krakkarnir dugleg að safna styrkjum. Þátttakan var góð og allir skemmtu sér vel.
Lesa meira
		
				






