Fréttir

Bleik dimission

Um klukkan 9 fimmtudaginn 30. apríl fylltist skólinn af 77 bleikum og hávaðasömum pardusdýrum. Þegar að var gáð kom í ljós að þetta voru klárarnir þessa önn að dimittera. Þeir sungu og trölluðu, færðu kennurum matargjafir og...
Lesa meira

Ráðstefna um Pál Lýðsson

Laugardaginn 2. maí var haldin ráðstefna í Odda á vegum Fræðslunets Suðurlands og FSu um Pál Lýðsson. Forseti Íslands flutti ávarp og Miklós Dalmay lék á píanó, eigin tilbrigði við stef eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingaho...
Lesa meira

Þor JA festist á mynd

Frumkvöðlahópurinn Þor JA sem vann til verðlauna á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar 24. apríl sl. náðist loks saman á mynd nú nýverið. Efri röð frá vinstri: Oddur Benediktsson, Brynjólfur Þorsteinsson, Sigurður Eybe...
Lesa meira

Hyskið höktir enn

Laugardaginn 2. maí fór fram fyrri leikurinn í árlegri briddskeppni milli liðs FSu, Tapsárra Flóamanna, og Hyskis Höskuldar. Að þessu sinni fór keppnin fram í Austvaðsholti í Landsveit. Þetta er 21. árið og enn hefur ekki verið ...
Lesa meira