Fréttir

Sérrúrræði í lokaprófum

Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í maí geta nú sótt um slíkt hjá náms-og starfsráðgjöfum. Sjá einnig nánari upplýsingar í tölvupósti. Athugið að síðasti dagurinn til þess að sækja um sérúrræ
Lesa meira

Úrslitaleikur í körfuknattleik.

Lið FSu í körfuknattleik mun berjast til sigurs við lið Hamars á miðvikudaginn 15. apríl. Leikurinn fer fram í íþróttahúsi Hamars í Hveragerði og hefst kl. 19.15. Um hreinan úrslitaleik er að ræða, en sigri FSu fær liðið sæt...
Lesa meira

Vel heppnaðir regnbogadagar

Fyrir páska voru haldnir Regnbogadagar í FSu þar sem áhersla var lögð á mannréttindi og jafnrétti. Hver dagur fékk sinn lit og voru nemendur og starfsfólk hvattir til að mæta í þeim lit sem átti við hvern dag. Regnbogafáninn var ...
Lesa meira

Páskaleyfi

Páskaleyfi stendur nú yfir. Kennsla hefst aftur eftir leyfi miðvikudaginn 8. apríl kl. 8.15. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 7. apríl kl.9. Gleðilega páska
Lesa meira

Sólmyrkvi skoðaður

Starfsfólk og nemendur fylgdust vel með sólmyrkvanum í morgun. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum höfðu margir fest kaup á sérstökum sólmyrkvagleraugum. Ronald raungreinakennari var svo forsjáll að panta með góðum fyrirvara og...
Lesa meira

Styrktarkvöldverður hjá grunndeild matvæla- og ferðagreina

Grunnnám ferða- og matvælagreina við FSu  bauð upp á 3ja rétta styrktarkvöldverð fyrir 40 manns í mötuneyti skólans miðvikudaginn 11.mars. Þar mættu foreldrar, kennarar og aðrir gestir. Nemendur brautarinnar voru alla vikuna að u...
Lesa meira

Starfamessa í FSu

Samband sunnlenskra sveitarfélaga og Atorka, Félag atvinnugreina á Suðurlandi ásamt grunn- og framhaldsskólum á Suðurlandi, munu standa að kynningu á starfsgreinum og einstökum fyrirtækjum, starfamessu, fimmtudaginn 19.mars í FSu.Til ...
Lesa meira

Vel heppnaður háskóladagur

Háskóladagur var haldinn hátiðlegur í FSu í dag. Í skólann mættu 7 háskólar á Íslandi og kynntu námsframboð sitt.  Viðburðurinn gekk vel fyrir sig og höfðu gestirnir okkar að orði að nemendur FSu væru prúðir, áhugasamir ...
Lesa meira

Regnbogadagar 18.- 25. mars

Miðvikudaginn 18. mars hefjast Regnbogadagar í FSu. Þar er yfirskriftin "Fögnum fjölbreytileikanum". Þessir dagar eru tileinkaður umræðum um mannréttindi og jafnrétti. Regnbogadagar hefjast á fyrirlestri frá Samtökunum ´78. Dagskrá...
Lesa meira