Fréttir

Týpísk ástarsaga

Leikfélag Nemendafélags FSu frumsýndi í liðinni viku söngleikinn Týpísk ástarsaga í menningarsalnum Hótel Selfossi. Leikstjóri er Kári Viðarsson, en stór hópur nemenda kemur að sýningunni sem hefur verið í undirbúningi frá á...
Lesa meira

Rætt um hestamennsku

Fimmtudaginn 8. Mars komu fjórir fulltrúar úr starfsgreinaráði í umhverfis- og landbúnaðargreinum í heimsókn í skólann og ræddu við kennara sem kenna hestamennsku við FSu. Einnig kom á fundinn Haraldur Þórarinsson formaður Lands...
Lesa meira

Vel heppnaður háskóladagur

Háskóladagur fór fram í FSu 8.mars. Það er hefð fyrir því í FSu að halda svokallað Háskólatorg á vorönn þar sem allir háskólar á Íslandi kynna námsframboð sitt. Í ár var uppákoman í samvinnu við Háskóladag sem fór ...
Lesa meira

Vetrarleikar í hestaíþróttum

Á Kátum dögum voru haldnir Vetrarleikar FSU í hestaíþróttum en úrslit voru eftirfarandi: í 1.sæti varð Hildur Kristín Hallgrímsdóttir á Krafti frá Varmadal með einkunina 7.3, í  2-3.sæti varð Edda Hrund Hinriksdóttir á Hæng...
Lesa meira

Heimsókn í SS

Nemendur í MAT1Ú3, matreiðsla og útieldun,  fóru nýlega í vinnustaðaheimsókn í Sláturfélag Suðurlands á Selfossi. Einar Hjálmarsson, sláturhússtjóri tók á móti nemendum og kynnti fyrir þeim starfsemi SS á Suðurlandi. Á my...
Lesa meira

Bakað í gríð og erg

Guðríður Egilsdóttir, matreiðslukennari í FSu, hefur nýverið haldið brauðbakstursnámskeið fyrir starfsmannafélag FSu. Á námskeiðinu kynntist starfsfólk aðferðum við hefingu, mótun og bakstri á brauði. Þá voru bökuð ger-,...
Lesa meira

Háskólatorg í FSu

Fulltrúar frá öllum háskólum landsins koma í skólann 8. mars og kynna námsframboð sitt, þeir sömu og stóðu fyrir háskóladeginum í febrúar í Reykjavík. Nú er um að gera fyrir nemendur og aðra fróðleiksfúsa að kíkja og kyn...
Lesa meira

Vel heppnað Flóafár

Harry Potter liðið sigraði Flóafár 2012 sem haldið var í gær. Fimm lið voru skráð til leiks, en i Flóafári búa nemendur til lið og nota um 3 vikur til að undirbúa þema og skipuleggja sig. Hvert lið fær sérstakt heimasvæði ti...
Lesa meira

Fjör á kátum dögum

Nú standa yfir Kátir dagar í FSu og mikið gengur á, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp með ýmsum hætti. Skólinn iðar af lífi þar sem fjölmörg námskeið og viðburðir eru í boði.  Þar má nefna ýmsar keppnir milli ...
Lesa meira

Skólakórinn á afmælistónleikum

Kór FSu tók nýlega þátt í afmælistónleikum Árnesingakórsins í Reykjavík  í Langholtskirkju, en Árnesingakórin fagnaði 45 ára afmæli sínu. Tónleikarnir tókust einkar vel og var kórnum mjög vel tekið. Tóndæmi af tónleikun...
Lesa meira