Fréttir

Viltu verða orkubóndi?

Tæplega 60 nemendur úr náttúrufræði og rafiðnadeild í FSu fóru á ráðstefnuna Viltu verða orkubóndi? sem haldin var á Stokkseyri þriðjudaginn 6. október frá kl. 10.00 - 16.30.  Á ráðstefnunni var fjallað um virkjun orku og
Lesa meira

Stjórnin klár

Nýkjörin stjórn kennarafélagsins kom saman á stuttum fundi á föstudaginn var (2.10.) og skipti með sér verkum sem hér segir:Ægir Pétur Ellertsson formaðurHulda Finnlaugsdóttir gjaldkeriBrynja Ingadóttir ritariHörður Ásgeirsson me...
Lesa meira

Íslandsmót í boccia

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia var haldið á Selfossi 3. og 4. október. Um 200 manns kepptu á mótinu sem að mestu fór fram í Iðu. Nemendur af íþróttabraut og úr íþróttaakademíum FSu sáu að stórum hluta um dómgæslu ...
Lesa meira

Hver á afmæli í dag?

Afmæli starfsmanna FSu hafa verið óvenju áberandi í skólanum síðan hin ráðagóða stjórn Starfsmannafélagsins komst til valda. Hefur varla liðið sá dagur að formaðurinn, Ragnar Geir, hafi ekki kvatt sér hljóðs á kaffistofunni ...
Lesa meira

Bóhemtími í Bókakaffinu

Nemendur í íslensku 503, bókmenntasögu 20. aldar, hafa undanfarnar vikur lesið sér til um og rætt stefnur og strauma í ljóðlist á fyrri hluta 20. aldar. Þeir hafa krufið ljóðskáld, yrkisefni þeirra og form. Tilvalið þótti að l...
Lesa meira

Málþing um rannsóknir

Föstudaginn 25. september gekkst Háskólafélag Suðurlands fyrir málþingi í Fjölbrautaskóla Suðurlands  um rannsóknir á Suðurlandi.  Jafnframt var háskólasetrið í Glaðheimum formlega tekið í notkun.  Á myndinni er Katrín Ja...
Lesa meira

Ferð á Ferjustað

Þann 29. september fóru nemendur í SJL 103 og MYL 173 í skemmtilega göngu- og sýningarferð í Hellisskóg með Lísu myndlistarkennara. Gengið var frá FSU sem leið liggur að Ártúni 3. Þar tók Alda Sigurðardóttir á móti hópnum ...
Lesa meira