Fréttir

Þrískólafundur

Löng hefð er fyrir samvinnu FSu, Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Samstarfið felur í sér samráð bæði milli stjórnenda og starfsfólks skólanna þriggja, þar sem skólarnir eiga ýmislegt sameiginlegt varðandi námsframboð og starfsumhverfi.
Lesa meira