Fréttir

FSu - Hornsteinn í héraði

Gylfi Þorkelsson, íslenskukennari við FSu, kom fram á 30 ára afmælishátíð skólans og afhenti skólameistara og fleirum eintök af ritgerð sinni,  Fjölbrautask&oa...
Lesa meira

Vel heppnuð afmælishátíð

30 ára afmælisfagnaður FSu sem haldinn var í vikunni, gekk afar vel og var gleði í húsinu frá morgni til kvölds. Dagurinn byrjaði á ljúfum djassnótum í anddyri skólans þar sem Stefán Þorleifsson, Ragnar Geir Brynjólfsson og Karí...
Lesa meira

FSu 30 ára!

Afmælisdagskrá 13. september 2011 Þriðjudagur 13. sept: 8:00                       Jasstríó leikur ljúfa tónlist í an...
Lesa meira

Afmælisgrein um stofnun FSu

Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi er einn fjölmennasti vinnustaður Suðurlands og „þegar á heildina er litið þá er enginn vinnustaður okkur dýrmætari,“ skrifar Hjörtur Þórarinsson, fyrrum skólanefndarformaður FSu og forma
Lesa meira

Íþróttafólk

Við óskum knattspyrnufólki í Árnes- og Rangárvallasýslu innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar. Meistaraflokkur kvenna hjá Umf. Selfoss vann sér nýlega sess í efstu deild . Meistaraflokkur karla hjá Umf. Selfoss er á ...
Lesa meira

Ráðstefna um heilsueflandi skóla

Þær Íris Þórðardóttir, forvarnarfulltrúi, Guðfinna Gunnarsdóttir, félagsmálafulltrúi og Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi, sóttu í liðinni viku ráðstefnu um heilsueflandi skóla. Heilsueflandi framhaldsskóli e...
Lesa meira

Vantar þig hljóðbækur?

Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa ...
Lesa meira

Gengið á Bjarnarfell

Að skóla loknum þann 2. september fóru 26 nemendur úr útivistaráfanganum ÍÞR3Ú1 í göngu á Bjarnarfell í Ölfusi ásamt kennara sínum Sverri G. Ingibjartssyni. Gangan gekk greiðlega upp, en á niðurleiðinni urðu nokkrar tafir veg...
Lesa meira

Nýtt kennsluhúsnæði í Bitru

Ný kennslustofa sem rúmar allt að 15 nemendur var tekin í notkun í fangelsinu í Bitru á höfuðdegi, mánudaginn 29. ágúst. Áður hafði skólinn til afnota litla vistarveru sem rúmaði að hámarki 6 nemendur en nú er öldin önnur.
Lesa meira

Busar vígðir

Nemendaráð stóð fyrir hefðbundinni busavígslu í liðinni viku. Nýnemar voru látnir fara í gegnum þrautabraut í Sigtúnsgarði og því næst boðnir velkomnir í skólann með kossi. Að því loknu gaf starfsfólk skólans öllum pyls...
Lesa meira