Kæru nemendur.
Við fylgjumst með fréttum og þeim jarðskjálftum sem nú standa yfir á Reykjanesi. Höldum ró okkar og ef við þurfum að bregðast verður sendur póstur til ykkar.
Í öllum kennslustofum hanga uppi reglur um viðbrögð við jarðskjálftum sem þið þurfið að kynna ykkur vel.