Fréttir & tilkynningar

30.05.2020

Starfsmenn heiðraðir

Tveir starfmenn voru heiðraðir við starfslok á brautskráningu vorannar, þeir Arnlaugur Bergsson og Þórarinn Ingólfsson. Formaður Hollvarðasamtakanna og fyrrum skólameistari, Örlygur Karlsson flutti þeim kveðju við brautskráningu.

Viðburðir