Fréttir & tilkynningar

12.01.2021

Kvöldskóli FSu hafinn

Á vorönn er boðið upp á nám í húsasmíði og rafvirkjun í kvöldskóla í FSu og hófst kennsla mánudaginn 11. janúar. Aðsókn í námið er mjög góð og eru hópar fullir.

Viðburðir