Fréttir & tilkynningar

03.03.2021

Áfangamessa vorið 2021

Nú þarf að huga að vali á áföngum fyrir haustönn 2021. Inni í OneNote skjali er kynning á námsframboði í FSu (sjá hlekk á forsíðu) . Við bendum sérstaklega á efstu síðuna: LEIÐBEININGAR VALS. Þar er ítarlega farið yfir hvernig maður velur áfanga fyrir næstu önn.

Viðburðir

Yfirlit viðburða