Fréttir & tilkynningar

17.08.2018

Upphaf haustannar 2018

Skólaárið hefst á nýnemadegi sem verður mánudaginn 20. ágúst. Nýnemar munu þá fá afhentar stundaskrár, fá kynningu á skólanum, tölvukerfunum, nemendafélaginu og fleira. Dagskráin hefst kl. 08:30 og lýkur í síðasta lagi kl. 13:45. Nemendur fylgist með tímatöflu Strætó vegna heimferðar.

Viðburðir

Yfirlit viðburða