Fréttir & tilkynningar

20.05.2018

Norður og austur mætast

Nemendasýningin "Norður og austur mætast" er nú að verða tilbúin fyrir útskriftarathöfn í FSu, laugardaginn 26. maí næstkomandi. Þarna leiða saman hesta sína nemendur úr tveimur áföngum í Hönnunardeild FSu.

Viðburðir