Kæru nemendur
Kennt verður samkæmt stundaskrá næstu daga. Þið fáið skilaboð frá íþróttakennurum ykkar varðandi íþróttakennsluna.
Það reynir á að við öll pössum vel upp á allar sóttvarnir.
Grímuskylda er í öllum rýmum jafnt á göngum sem í kennslustofum.
Mötuneytið verður opið en enginn salatbar að sinni.
Förum varlega og gangi okkur vel.