Fréttir & tilkynningar

18.02.2020

Kátir dagar og Flóafár

Á morgun, miðvikudag hefjast Kátir dagar í Fsu kl. 10.30. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum gefst tækifæri til að kynna sér allskyns fróðleg og spennandi verkefni, þrautir og fyrirlestra. Þau velja sér viðfangsefni en það er skyldumæting í skólann þessa daga. Nemendur þurfa að framvísa vegabréfi inn á viðburðina og fá kvittun til að fá mætingu gilda.

Viðburðir

Yfirlit viðburða