Fréttir & tilkynningar

27.01.2022

RÁÐAGERÐI OG RÁÐLEYSA

Hefðir og nýjungar fléttast alltaf saman í skólastarfi enda þarf skóli bæði að þróast fram í tímann og virða hið liðna. Reyndar eru ýmsir þeirrar skoðunar að skóli sé frekar íhaldssöm stofnun og nái aldrei að slá í takti við þróun samfélagsins. Þá segja hinir að með því að eltast við nýjungar sé skólinn að æra óstöðugan.

Viðburðir