Fréttir & tilkynningar

20.03.2019

Efnilegt tónlistarfólk í FSu

Hljómsveitin No sleep sem skipuð er fjórum nemendur úr FSu er komin áfram í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna og fær tækifæri til að spila á lokahátið Nótunnar í Hofi á Akureyri 6. apríl.

Viðburðir