Fréttir & tilkynningar

24.05.2017

Uppfærsla á leikverkum í leiklistaráföngum FSu

Nemendur í LEIK1AA05, LEIK2BB05 og LEIK2CC05 unnu hörðum höndum alla önnina við uppsetningu á tveimur leikverkum til að sýna á leiklistarhátíðinni Þjóðleik sem haldin var í Hveragerði í apríl.

Viðburðir