Fréttir & tilkynningar

13.11.2018

Vistheimt við Þjófafossa

Þann 5. október síðastliðinn fóru nokkrir nemendur (18) ásamt einum kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands upp undir Búrfell og hófu vinnu við vistheimtarverkefni í samstarfi við Landvernd og Hekluskóga.

Viðburðir

Yfirlit viðburða