Fréttir & tilkynningar

18.10.2017

Pallborðsumræður og skuggakosningar

Pallorðsumræður vegna komandi alþingiskosninga fóru fram í sal FSu mánudaginn 16. október. Fullur salur af nemendum fylgdist með umræðum í sal, en þar kynntu fulltrúar framboða í Suðurkjördæmi helstu stefnumál sín.

Viðburðir

Yfirlit viðburða