Fréttir & tilkynningar

11.04.2019

Líf og fjör á Starfamessu

Það var ys og þys á Starfamessu í Hamri, verknámshúsi FSu í vikunni, þegar grunnskólanemendur af Suðurlandi og aðrir gestir kynntu sér hvað þeim stendur til boða meðal sunnlenskra fyrirtækja, eftir nám í verk-, tækni- og iðngreinum.

Viðburðir

Yfirlit viðburða