Fréttir & tilkynningar

13.02.2018

Skemmtileg gjöf frá fyrrum nemanda

Skólanum barst nýlega skemmtileg gjöf frá Svíþjóð. Þar var á ferðinni doktorsritgerð Jóns Þorkels Einarssonar, en Jón Þorkell útskrifaðist frá FSu á haustönn 1995 af eðlisfræði- og náttúrufræðibrautum.

Viðburðir

Yfirlit viðburða