Fréttir & tilkynningar

11.05.2021

R+J=Ást

Nemendur í leiklist frumsýndu í liðinni viku verkið R+J=Ást í litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið byggir á sögu Shakespeare um Rómeó og Júlíu, en sögusvið, tími og persónur hafa tekið miklum beytingum.

Viðburðir