Fréttir & tilkynningar

20.09.2017

Enskukennarar rannsakaðir

Í liðinni viku sóttu nokkrir enskukennarar skólans vinnustofu á vegum Félags Enskukennara sem haldin var í Reykjavík. Þar fjallaði Averil Coxhead um orðaforðakennslu og rannsóknir sínar á notkun orðaforða.

Viðburðir

Yfirlit viðburða