Prófin standa yfir frá 7. - 12. desember. Sjúkrapróf verður 13. desember kl. 8:30
Það er mikilvægt að þið nemendur góðir skilið bókum á safnið sem þið hafið haft að láni og tæmið skápa ef þið hafið bara leigt þá á haustönn, og skilið lyftulyklum á skrifstofuna.
Við óskum ykkur góðs gengis við að ljúka önninni.