Fréttir & tilkynningar

22.11.2018

Rithöfundur í heimsókn

Arnar Már Arngrímsson rithöfundur heimsótti FSu þriðjudaginn 6. nóvember. Hann spjallaði við þrjá námshópa í íslenskuáfanganum Mál og ritun sem höfðu nýlokið við að lesa Sölvasögu unglings

Viðburðir

Yfirlit viðburða