Fréttir & tilkynningar

14.05.2019

Það er sitthvað rusl og úrgangur

Hönnunarkeppni nemenda í grafískri miðlun. Nemendur í grafískri miðlun fengu það verkefni á vordögum að hanna og setja upp tillögur að merkingum á ruslafötur skólans þannig að skilaboðin séu hrein og klár og henti markhópnum þ.e. fólki á framhaldsskólaaldri. Um samkeppni var að ræða.

Viðburðir