Fréttir & tilkynningar

20.06.2018

Sjö nemendur tóku sveinspróf í Hamri

Um 80 nemendur um allt land tóku sveinspróf í húsasmíði í byrjun júní. Sjö nemendur úr FSu þreyttu prófið sem var haldið fyrir þá í Hamri, við frábærar aðstæður í nýju og glæsilegu verknámshúsi FSu.

Viðburðir