Opið hús verður í FSu þriðjudaginn 28. mars kl. 16:30 - 18:00.
Þar gefst nemendum sem eru að ljúka námi úr grunnskóla og aðstandendum þeirra færi á að mæta í skólann, skoða aðstöðuna, hitta kennara og annað starfsfólk skólans.
Verið hjartanlega velkomin.