Fréttir & tilkynningar

14.10.2020

Áfangamessa haustið 2020

Í næstu viku er valdagur þar sem nemendur velja sér áfanga fyrir vorönn 2021. Á heimasíðu skólans er hlekkurinn “Áfangamessa”. Þar er OneNote skjal sem er uppfullt af alls konar fróðleik og upplýsingum um námið í skólanum. Endilega kynntu þér málið og kíktu m.a. á frábær kynningarmyndbönd frá ólíkum deildum skólans.

Viðburðir