Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (GBM)

Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina er ekki lengur í boði. Samkvæmt nýrri námskrá í húsasmíði innritast nemendur beint í nám á húsasmíðabraut.

 

Eldra nám

Grunnnámið veitir almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í bygginga- og mannvirkjagreinum, þ.e. húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun/dúkalögn. Lögð er áhersla á kennslu undirstöðuatriða í efnisfræði, áhalda- og tækjafræði, teikningum, verktækni og vinnuvernd. Í lok grunnnámsins eiga nemendur að vera hæfari til að velja sér sérsvið innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar og hafa fengið faglegan grunn til að byggja áframhaldandi nám á.

Meðalnámstími    1 - 2 annir. 

Almennar greinar 15 ein.
Ergo  ERGO 1AA05 + 1BB05
10 ein.
Stærðfræði STÆR 1AJ05 (eða 2AR05) 5 ein.
        
Sérgreinar brautarinnar 25 ein.
Efnisfræði grunnnáms EFNG 1EF05
5 ein.
Framkvæmdir og vinnuvernd FRVG 1RÖ05
5 ein.
Grunnteikning GRTE 1FA05
5 ein.
Verktækni grunnnáms VETG 1VT10
10 ein.
       
Íþróttir 3 ein.
Íþróttir ÍÞRÓ 1ÞH03
3 ein.
       
    Alls
43 ein.
       

Dreifing áfanga eftir önnum ætli nemandi að halda áfram yfir á Húsasmíðabraut (HÚ8):

Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (GBM = 1-2 annir) og Húsasmíðabraut (HÚ8 = 8 annir)
Niðurröðun sérgreina brautarinnar á annir
           
 1. önn   2. önn   3. önn   4. önn   5.-7. önn  8. önn
GRTE1FA05 GRTE2FB05 TEVH2GH05 TEVH2TH05 Vettvangsnám á vinnustað TEVH3SV05
EFNG1EF05 TRÉH2HS15 GLUH2GL07 INKH3KI03 ÁGSH3ÁG03
FRVG1RÖ05 VTSH2NV05 INRH3SH10 TIHH3TH17 HÚBH3KI03
VETG1VT10     ÚVKH3KÚ03 LHÚH3US07
        STVH3SN03
        TRSH3ST03
        TSTH1TS02

 

 

 

 

 

 

 

 

í vinnslu - drög

Grunnnám í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir almenna og faglega undirstöðumenntun fyrir sérnám í bygginga- og mannvirkjagreinum, þ.e. húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun/dúkalögn. Lögð er áhersla á kennslu undirstöðuatriða í efnisfræði, áhalda- og tækjafræði, teikningum, verktækni og vinnuvernd. Í lok grunnnámsins eiga nemendur að vera hæfari til að velja sér sérsvið innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar og hafa fengið faglegan grunn til að byggja áframhaldandi nám á.

Grunnámið er 43 einingar og meðalnámstími 1 - 2 annir. Námið er hluti af námsbraut í húsasmíði sem er í boði við skólann.

 Faggreinar bygginga- og mannvirkjagreina
Námsgrein 1.önn  2.önn
     
     
     
     
     
 Almennar greinar  
     
 
     
     
     
     
     
     

Á báðum önnum velja nemendur kjarnagrein; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla.

Síðast uppfært 24. maí 2019