Verkefni um kynbundið ofbeldi

Nemendur í Kyn173 unnu nýverið verkefni um kyndbundið ofbeldi sem var einnig samtarfsverkefni við Mannréttindaskrifstofu um 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Verkefnin fólust í að hóparnir þurftu að velja ákveðna tegund kynbundins ofbeldis og kynna sér; staðreyndir (tölfræði), viðurlög (refsingar), forvarnir, úrræði fyrir fórnarlömb og gerendur, kynjahlutfall, afleiðingar fyrir einstaklinga og samfélag, samanburð við annað land, viðhorf í samfélaginu, viðbrögð samfélags og hvort eða hvernig kynjaójafnrétti birtist. Verkefni fjalla um: Sifjaspell, vændi, nauðgun, mansal, heimilisofbeldi og misnotkun og kynferðislegt ofbeldi annað. Skoða má nokkur verkefnanna á vefsíðum hér að neðan.

http://issuu.com/eyrunbm/docs/sifjaspell
http://issuu.com/eyrunbm/docs/kyn173_vaendi
http://issuu.com/eyrunbm/docs/nau__gun
http://issuu.com/eyrunbm/docs/mansal
http://issuu.com/eyrunbm/docs/heimilisofbeldi

http://prezi.com/0b91a1x1i-hc/kynferislegt-ofbeldi-og-misnotkun/