Þriðjudaginn 25. mars verður opið hús í FSu kl. 16:.30 - 18:00.
Fjölbreytt námsframboð skólans verður kynnt á líflegan hátt auk þess sem hægt er að skoða glæsileg húsakynni skólans.
Öll hjartanlega velkomin.
Bjóðum 10. bekkinga og forráðamenn þeirra sérstaklega velkomin.