Undirbúningur haustannar hafinn
07.08.2025
Sumri er tekið að halla og starfsfólk er að týnast til baka úr sumarfríi. Undirbúningur haustannar er í fullum gangi.
18. ágúst bjóðum við nýnema velkomna (nýnemadagur).
19. ágúst hefst kennsla haustannar skv. stundaskrá.
Skóladagatal 2025 - 2026 má finna hér.
Nemendur og foreldrar/forráðamenn fá sendar nánari upplýsingar í tölvupósti er nær dregur.