Tilþrif í strútabolta

Strútabolti í Braga.
Strútabolti í Braga.

Nemendur í Braga skelltu sér í strútabolta i lok annar ásamt kennurum sínum í boði Skólans í okkar höndum. Tilþrifin voru stórfengleg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Fleiri myndir má skoða á fésbókarsíðu skólans.