Svartklæddar konur

Konur í FSu klæddust svörtu miðvikudaginn 31. janúar til stuðnings #metoo-byltingunni.