Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 15. október 2019.

Í FSu er keppnin í stofu 203 kl. 8:15
Nemendur fá leyfi í þeim tímum sem þeir missa af vegna keppninnar.

Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa fyrir keppninni.
Eldri keppnir og frekari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://stae.is/stak/keppnin