Spennandi jarðfræðiverkefni

Nemendur í JAR103 fengu það verkefni að gera heimildamyndband um jarðfræði Íslands. Þau áttu helst að velja eitt eldstöðvakerfi á Suðurlandi og fjalla um það en þau höfðu samt frjálsar hendur með hvernig þau mundu vinna verkefnið svo lengi sem eldvirkni væri í aðalhlutverki. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði, verkefnin voru mjög fjölbreytt og skemmtileg. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi þá stunda hér nemendur nám við skólann sem eru efnilegir arftakar David Attenborough.

{youtube}IX9mu0JigOI&{/youtube}

http://www.youtube.com/watch?v=IX9mu0JigOI&feature=youtu.be