Söngglaðir Texasbúar heimsækja FSu

Skólakór FSu og Kingwood kórinn tóku lagið saman.
Skólakór FSu og Kingwood kórinn tóku lagið saman.
 Kór FSu fékk til sìn góða gesti 14. mars síđastliđinn. Þar var á ferðinni kór að nafni Kingwood choir og komu þau alla leið frá Houston i Texas. Kórarnir heldu litla tónleika og sungu saman i lokin lög frá heimalöndum sínum. Þar med höfum við eignast vinakór í Texas og á skólakórinn okkar heimbođ þangađ.
Kòr FSu hefur stækkað um helming frá áramótum og nú hefur myndast nýr kjarni af öflugu og jákvæðu söngfólki.
Næsta verkefni kórsins verđur ad koma fram sem sérstakir gestir á vortónleikum Karlakórs Hveragerðis sem fara fram 28. april kl 16.00 í Hveragerðiskirkju. Þar mun kòrinn stíga á stokk ásamt eigin hljómsveit sem einnig er skipuð nemendum  skòlans.
Kórstjóri skólakórs FSu er Örlygur Atli Guðmundsson.