Slagorða- og selfie keppni á afmælisdegi

Slagorða- og selfie keppni á afmælisdegi
Slagorða- og selfie keppni á afmælisdegi

Á  35 ára afmælisdegi skólans 13. September tóku allir nemendur þátt í ratleik þar sem þeir áttu að finna stöðvar og leysa þrautir. Stöðvarnar voru allar á einum tíma staðir þar sem kennsla fór fram á fyrstu árum skólans og tilheyrðu svokallaðri „hlaupabraut“. Keppt var um  selfie af kennara með slagorði. Á meðfylgjandi mynd má sjá vinningsslagorðið og mynd, en valið var erfitt og myndirnar margar mjög skemmtilegar. Hér eru nokkur dæmi um skemmtileg slagorð: „FSu rúlar, Lifi FSu, Þú getur tekið mig úr FSu, en ekki FSu úr mér“. Fleiri myndir og slagorð má sjá á fésbókarsíðu skólans.