Sérrúrræði í lokaprófum

Síðasti dagur til að sækja um sérúrræði í lokaprófum í próftöflu er föstudagurinn 3. maí.

Sérúrræði geta verið t.d. upplestur á prófi, fámenni, taka próf á tölvu. Athugið að ekki þarf að sækja um lengri próftíma.