Reisugil á húsasmíðabraut

Nemendur flögguðu þegar lokið var við að reisa sperrur í sumarhús.
Nemendur flögguðu þegar lokið var við að reisa sperrur í sumarhús.
Í dag luku nemendur á húsasmíðabraut við að reisa sperrur á sumarhúsinu sem þeir eru að smíða á planinu við Hamar.

Að sjálfsögðu var flaggað að gömlum sið í tilefni áfangans.