Opið hús 19. mars

 Opið hús í FSu þriðjudaginn 19. mars KL. 16:30-18:00

Bjóðum 10. bekkinga og forráðamenn þeirra sérstaklega velkomna og fá svör við ýmsum spurningum sem upp koma þegar verið er að ígrunda framhaldsskólanám. Kynnt verður fjölbreytt námsframboð skólans, bæði bóknám og iðn- og starfsnám.