NFL sigraði Flóafár

Lið NFL - sigurvegarar Flóafárs.
Lið NFL - sigurvegarar Flóafárs.
Flóafár var haldið í dag, föstudag, en þá keppa lið nemenda í þrautum sem starfsfólk hefur útbúið. Hugmyndaauðgi liðanna í útliti og skipulagningu heimasvæða var mikil að venju og fór keppnin vel fram. Sigurvegari dagsins var Lið NFL. Önnur lið sem tóku þátt voru Kaffibaunirnar, Astroworld og Rave. Myndir frá Flóafári má sjá hér.