Netnotkun samanburður

Netnotkun í FSu á tímum COVID.
Netnotkun í FSu á tímum COVID.

Á meðfylgjandi grafi má sjá eins árs netnotkun í FSu. Hér sést hvernig netnotkunin minnkar niður í nánast ekkert í fyrstu Covid lokuninni. Einnig er hægt að bera saman notkun það sem af er þessari önn samanborið við sama tíma í fyrra.