Námsver FSu á haustönn

Frá og með fimmtudeginum 11. september verður boðið upp á námsver í FSu. Námsverið er staðsett í stofu 210.

Námsverið býður stuðning við heimanám allra nemenda og veitir nemendum með annað móðurmál en íslensku sérstakan stuðning.

Kennarar eru Klara Guðbrandsdóttir, stærðfræðikennari og náms- og starfsráðgjafi og Magnús Másson stærðfræðikennari.

 

Námsverið verður í boði á eftirfarandi tímum:

Þriðjudaga kl. 8:15 - 9:10 í stofu 210

Miðvikudaga kl. 13:15 - 14:05 í stofu 210.

Fimmtudaga kl. 10:20 - 11:10 í stofu 210.

Fimmtudaga kl. 11:15 - 12:10 í stofu 210.