Myndlistin minnir á sig
			
					06.11.2014			
	
	Myndlistin vill minna á sig!
	Í tilefni af degi myndlistar sem var 1. nóvember hafa nemendur í myndlistar- og sjónlistaráföngum sett upp sýningu á verkum sínum.
	Sýningin flæðir niður stigann í austurálmu miðrýmisins og leiðir áhorfandann upp að rýminu fyrir framan myndlistarstofurnar en þar má alltaf finna eitthvað forvitnilegt að sjá.
	 
				







