Matarboð í matreiðsluáfanga

Matargestir voru að vonum ánægðir með matarboðið.
Matargestir voru að vonum ánægðir með matarboðið.

Nemendur í matreiðslu, MATR1VB05 fengu gesti í mat í vikunni. Nemendur buðu upp á baunarétt og heimabakaðar tortillur. Í liðinni viku voru nemendur með þorrablót. Fjölbreytni í matargerð er í fyrirrúmi í áfanganum, en í honum er lögð áhersla á kynningu á ólíkum matreiðsluaðferðum.