Ljósmyndamaraþon á Kátum dögum

Frelsi-Ein af sigurmyndum Kvolpasveitarinnar
Frelsi-Ein af sigurmyndum Kvolpasveitarinnar

Ljósmyndamaraþon var haldið á Kátum dögum. Að þessu sinni tóku 6 lið þátt í keppninni.

Dómnefnd valdi bestu myndaseríuna og bestu myndir í hverjum flokki. Verðlaun voru veitt fyrir þær myndir og voru þau afhent  á lokahnykk Kátra daga. Myndirnar og úrslitin má sjá hér.

 

  Ísland Skjól Frelsi Hjöðnun Opinn flokkur  
1. sæti  Kvolpasveitin  Rauður  Rauður  Kvolpasveitin  Kvolpasveitin  
2. sæti  Rauður  The Hood  Kvolpasveitin  Rauður  Rauður  
3. sæti  The Hood  Kvolpasveitin  The Hood  Skytturnar  Skytturnar  

Besta myndröðin

Kvolpasveitin