Landinn í heimsókn

Frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn heimsótti skólann nýverið og kynnti sér starf íþróttaakademía FSu, tók viðtöl við aðstoðarskólameistara, þjálfara og nemendur. Hér má skoða umfjöllunina.