Jöfnunarstyrkur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk fyrir haustönn 2020 hjá Menntasjóði námsmanna. Sótt er um með rafrænum skilríkjum eða íslykli á heimasíðu Menntasjóðsins www.menntasjodur.is eða island.is. Umsóknarfrestur er til 15. október.