Hellisheiðarvirkjun heimsótt

Nemendur í RVJA2AX05 (jarðfræði) og RVEE2AX05 (eðlis- og efnafræði) heimsóttu Hellisheiðarvirkjun 22.febrúar. Nemendur fengu leiðsögn um virkjunina og fræðslu um notkun jarðgufu við framleiðslu á rafmagni og heitu vatni. Kennarar með í ferð voru Aníta Ólöf Jónsdóttir og Örn Óskarsson.