Heimatenging nemenda við Snöru

Nemendur skólans fá ársaðgang að Snöru, (veforðabókum) heim fyrir aðeins 990 kr.  Þá skrá þeir sig inn á Snöru með Microsoft-innskráningu og skólanetfanginu.
Opna Snöru, smella á „Innskráning“, smella á „Innskrá með Microsoft“ og skrá sig inn með skólanetfanginu.