Hátíðarkór FSu

Hátíðarkór FSu söng á aðventutónleikum í Selfosskirkju.
Hátíðarkór FSu söng á aðventutónleikum í Selfosskirkju.
Hátíðarkór Fsu tók þátt i aðventutónleikum i Selfosskirkju 10. desember. Einkar góður rómur var gerður að hljómi og söng kórsins. Hátiðarkórinn samanstendur af nemendakór skólans sem og nýstofnuðum kennara- og starfsmannakór .
Næsta sameiginlega verkefni kórana verður ad taka a móti erlendum skólakór frá Texas. Sá kór heitir Kingswood high school choir. Kórarnir munu halda sameiginlega tónleika i Selfosskirkju um miðjan mars þar sem kórarnir leiða saman hesta sína, syngja hver fyrir sig og eins saman.
Afar jákvætt og skemmtilegt samstarf. Stjórnandi er Örlygur Atli Guðmundsson.