Háskóladagurinn í FSu

Háskóladagurinn verður með kynningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands miðvikudaginn 29. mars frá kl. 10:10 til 12:00.

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur yfir 500 námsleiðir, og námsráðgjafar verða á staðnum.

Langar þig í háskólanám? Ef svarið er já, þá viltu ekki missa af þessu einstaka tækifæri.

Allir velkomnir!

www.haskoladagurinn.is
www.facebook.com/haskoladagurinn
www.instagram.com/haskoladagurinn
#hdagurinn

// All 7 universities in Iceland present their study programs at Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSU). You are invited!