Grunnnemar byggingagreina í vettvangsferð

Nemendur grunndeildar byggingagreina hittu meðal annara Gísla Björnsson, húsasmíðameistara.
Nemendur grunndeildar byggingagreina hittu meðal annara Gísla Björnsson, húsasmíðameistara.

Grunnnemar í byggingagreinum fóru í vettvangsskoðun og kíktu á skipulag, göngustíga, byggingastíla og iðnaðarmenn við vinnu,. Nemendur veltu fyrir sér hlutverki mismunandi iðngreina, hlutverki hönnuða, arkitekta, landslagsarkitekta og þar fram eftir götum. Ferðin var farin til að opna umræður í tímum og víkka sjóndeildarhring nemenda um möguleika framtíðarinnar, hvað þá langi til að gera eða vinna við í framtíðinni.