Góðar upplýsingar

Nýtt upplýsingaskilti fyrir nemendur.
Nýtt upplýsingaskilti fyrir nemendur.

Nýtt upplýsingaskilti hefur verið sett á gula lyftustokkinn í Odda. Þar má finna nýjar og uppfærðar upplýsingar um hvar nemendur geti leitað sér aðstoðar bjáti eitthvað á, hér innanhúss, í nærumhverfi og fjærumhverfi.

Ágústa Ragnarsdóttir, myndlistarkennari og Magnús Stephensen Magnússon, fablabstjóri eiga heiðurinn að hönnun, framkvæmd og uppsetningu