Góð samvinna

Nemendur á húsasmíðabraut smíðuðu áhöld til hindrunarstökks fyrir nemendur á hestabraut.
Nemendur á húsasmíðabraut smíðuðu áhöld til hindrunarstökks fyrir nemendur á hestabraut.

Nýlega smíðuðu nemendur á húsasmiðabraut áhöld fyrir hestabraut FSu sem notuð verða til kennslu í hindrunarstökki. Gaman er að sjá hvernig þekking á mismunandi brautum nýtist á milli faggreina innan skólans.