Gettu betur hefst í kvöld

Gettu betur lið FSu 2018. Frá vinstri Artúr Guðnason, Vilborg Ísleifsdóttir og Sólmundur Magnús Sigu…
Gettu betur lið FSu 2018. Frá vinstri Artúr Guðnason, Vilborg Ísleifsdóttir og Sólmundur Magnús Sigurðarson.
Í kvöld, mánudaginn 8. janúar kl. 20:20 mun Gettu betur lið FSu keppa í útvarpssal í beinni útsendingu á Rás 2 við lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. 
Lið FSu skipa þau Vilborg María Ísleifsdóttir, Artúr Guðnason og Sólmundur Magnús Sigurðarson. Liðsstjóri er Ágústa Ragnarsdóttir. Allir að stilla á Rás 2 í kvöld. Áfram FSu!