FSu úr leik í Gettu betur

Gettu betur lið FSu 2018. Sólmundur Magnús Sigurðarson, Vilborg Ísleifsdóttir og Artúr Guðnason.
Gettu betur lið FSu 2018. Sólmundur Magnús Sigurðarson, Vilborg Ísleifsdóttir og Artúr Guðnason.

Lið FSu hefur lokið leik í Gettu betur. Liðið tapaði naumlega fyrir liði Fjölbrautaskóla Breiðholts. Lokatölur voru 25 stig gegn 29 stigum FB. Keppnin var æsispennandi og mátti litlu muna. Lið FSu skipa þau Vilborg Ísleifsdóttir, Sólmundur Magnús Sigurðarson og Artúr Guðnason. Þjálfari er Jakob Burgel og liðsstjóri Ágústa Ragnarsdóttir.