FSu sigraði FVA í Gettu betur

Gettu betur lið FSu 2018.
Gettu betur lið FSu 2018.

Gettu betur lið FSu sigrað í kvöld i lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi með 30 stigum gegn 22 og eru því komin í 16 liða úrslit. Dregið verður í næstu umferð næstkomandi fimmtudag. Áfram FSu! Lið Fsu skipa þau Sólmundur Magnús Sigurðarson, Vilborg Ísleifsdóttir og Artúr Guðnason. Liðsstjóri er Ágústa Ragnarsdóttir.