FSu mætir MH í annari umferð Gettu betur

Gettu betur lið FSu hafði betur gegn liði FB í í fyrstu umferð Gettu betur. Leikar fóru 17-11. Lið FSu mætir liði Menntaskólans við Hamrahlíð þriðjudaginn 12. janúar kl. 20:40 og verður hægt að hlust á keppnina í beinni á Rás 2. Áfram FSu.