Fjölbreyttir Regnbogadagar

Hljómsveitin No sleep lék fyrir nemendur.
Hljómsveitin No sleep lék fyrir nemendur.

Fjölbreytileikanum var fagnað á Regnbogadögum 20.-26. mars. Dagskráin var fjölbreytt eins og gefur að skilja. Meðal efnis má nefna fyrirlestra um hamingjuna, sjúka ást, réttindi framhaldsskólanema og zero waste lífsstíl. Einnig var boðið upp á tónlistaratriði með hljómsveitinni No sleep og Þóri Geir söngvara.

Jafnframt voru allir hvattir til að mæta í þeim regnbogans litum sem voru tengdir hverjum degi dagskrárinnar fyrir sig.