Fjölbreytt verkefni í húsasmíði í kvöldskóla FSu

Nemendur á húsasmíðabraut í kvöldskóla voru að ljúka við að smíða búkka.
Nemendur á húsasmíðabraut í kvöldskóla voru að ljúka við að smíða búkka.

Nemendur í byrjunaráfanga í byggingartækni í kvöldskóla FSu þurfa að leysa ýmis verkefni. Fyrsta verkefnið er að smíða búkka eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Í áfanganum er unnið með  fræðilegan grunn í tréiðngreinum, þar sem m.a. er fjallað er um efni og umgengi við efni, vélar, verkfæri og vinnustaðinn með áherslu á verkstæðishluta iðngreinarinnar.