Góðir endurfundir

Ingimar var ánægður að hitta Brján, vin sinn eftir langt hlé.
Ingimar var ánægður að hitta Brján, vin sinn eftir langt hlé.

Síðastliðinn fimmtudag fengu starfsbrautarnemendur að koma aftur í Votmúla í fyrsta sinn frá því COVID byrjaði. Þessi mynd var tekin þegar Ingimar Sigurðsson og vinur hans Brjánn, hittust aftur í fyrsta sinn eftir langa fjarveru.  Það var erfitt að greina á milli hver var ánægðari með endurfundinn strákurinn eða hesturinn.