Erasmus á heimavelli

Farið var með gestina í margskonar ferðir.
Farið var með gestina í margskonar ferðir.

FSu tekur þátt í Edu-Path 2018-2020, eða Leiðir til menntunar sem er Erasmus verkefni. Í september sl. var komið að íslensku þátttakendunum úr FSu að taka á móti vinum okkar frá Spáni, Slóvakíu og Frakklandi. Á fjórum dögum voru ýmsar uppákomur tengdar verkefninu, bæði í skólanum og utan hans. Þetta var afar skemmtilegur tími og mjög þroskandi fyrir nemendur sem tóku að sér ýmis verkefni varðandi skipulagningu þessarar heimsóknar.