Brautskráning 21. desember

Mynd frá brautskráningu vorið 2017.
Mynd frá brautskráningu vorið 2017.

Fimmtudaginn 21. desember er brautskráning sem hefst kl.14. Um 70 útskriftarefni taka þá við prófskírteinum sínum. Gestum er boðið upp á kaffi og meðlæti eftir athöfn.