Skrifstofa

Veikindi skulu skráð í Innu samdægurs fyrir kl. 11:00. Ef nemandinn er orðin átján ára gerir hann það sjálfur, annars forráðamenn, og þurfa þeir að fara inn á inna.is og skrá veikindin.

Á skrifstofunni starfa tveir starfsmenn:

Inga Magnúsdóttir, skrifstofustjóri, netfang:  inga@fsu.is
Helga Dögg Sigurðardóttir, ritari, netfang: helgadogg@fsu.is

Netfang skrifstofu: fsu@fsu.is

Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá 8:00 til 16:00 og föstudaga kl. 8:00 - 14:30

Heimilisfang: Tryggvagata 25, 800 Selfoss.
Netfang: fsu@fsu.is
Sími: 480-8100
Fax: 480-8188

Sjá nánar um þjónustu skrifstofu á: Önnur þjónusta

Síðast uppfært 31. ágúst 2022