Helstu verkefni náms- og starfsráðgjafa

 

Náms- og starfsráðgjöf Fsu býður upp nemendum skólans upp á að taka áhugasviðskönnun við hæfi

Í boði eru:

Bendill verð 3700

Í leit að starfi verð 1700

 

Nánar um hvaða áhugasviðskönnun hentar

Bendill II er fyrir nemendur í framhaldsskóla

Bendill III er fyrir nemendur 18 ára og eldri sem nálgast útskrift úr  framhaldsskóla

Í leit að starfi er fyrir 17 ára og eldri eða þá sem eru að koma til baka í skóla eftir langt hlé

 

Hér eru einnig nokkrir tenglar á erlenda gagnabanka, upplýsingaveitur um nám og íslenskar starfslýsingar

Dictionary of occupational titles

Iðan fræðslusetur upplýsingar um iðnnám, starfslýsingar og fleira

Íslenskar starfslýsingar

Menntagátt upplýsingasíða um nám í framhaldsskólum á Íslandi

Occupational outlook handbook

Ploteus vefgátt fyrir námsmöguleika í Evrópu

Starfslýsingar Bendill

The career center

Upplýsingavefur um nám í Danmörku