Heimavist

FSu hefur gert samning um rekstur heimavistar að Austurvegi 28 á Selfossi frá haustönn 2020. Úrræðið er fyrst og fremst fyrir yngstu nemendurna sem búa langt frá skólanum. Nemendur sem geta ekki nýtt almenningssamgöngur til og frá skólanum og eiga lögheimili á Suðurlandi.

Umfangið eru 15 herbergi frá áramótum 2021 í eitt ár til að byrja með. Horft verður til þess hvernig gengur og hvort þörfin verður til staðar að ári liðnu m.t.t. endurnýjunar á leigu húsnæðisins.

Sjá myndband af húsnæðinu:

 

 

 

 
Síðast uppfært 02. febrúar 2022