UPPE2DU05
| Titill | Uppvöxtur - nánar |
| Námsgrein | Uppeldisfræði |
| Viðfangsefni | Nemendur dýpka þekkingu sína á 6 sviðum sem tengjast uppeldi og menntun á Íslandi. |
| Skammstöfun | UPPE2DU05 |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing |
Í áfanganum verða tekin fyrir 6 svið uppeldis og menntunar á Íslandi. Fjallað verður um markmiðssetningu grunn- og framhaldsskóla og tengsl þeirra markmiða við starf þessara menntastofnana. Réttindi og þjónusta tengd fötlun barna og unglinga. Ofbeldi gagnvart börnum, Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga. Rannsóknir á mismuni kynjanna og uppeldis- og/eða kennslufræðileg úrræði tengd kynjamun. Íþrótta- og tómstundastarf barna og unglinga Ekki er unnið með neina kennslubók í áfanganum heldur verður efni fyrir hvern námsþátt miðlað af kennara og nemendur eiga síðan sjálfir að finna það efni sem þeir telja gagnlegt í vinnu verkefna í tengslum við hvern efnisþátt. Lögð verður áhersla á fjölbreyttar aðferðir við rannsóknarvinnu og miðlun verkefna, bæði í hópum sem og einstklingslega. |
| Forkröfur |
UPPE2UM05 |
| Þekkingarviðmið |
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat: Verkefni nemenda tengd hinum 6 námsþáttum verða metin. Þar mun koma við sögu jafningjamat og sjálfsmat ásamt rökstuddu mati kennara. |







